Skip to content
  • HOME
  • ARTISTS
  • NEWS
  • DISCOVER
  • ABOUT
Menu
  • HOME
  • ARTISTS
  • NEWS
  • DISCOVER
  • ABOUT
Facebook Twitter Instagram Youtube
Back to overview

Reggae in the Land of Ice and Fire

March 16, 2020

By Gil Shady Dagan (via AreWeEurope)

Jamaica is known worldwide as “the land of wood and water.” Meanwhile, Iceland is known as “the land of ice and fire.” Besides those resonating slogans, one is not likely to imagine that there is any further similarity between the two islands, especially musically.  After my four visits to Jamaica, I certainly couldn’t imagine something such as Icelandic reggae. But life is full of surprises.

In the autumn of 2018, I was lucky enough to visit the land of ice and fire when I was invited to give a lecture at an international conference in Reykjavik. After the conference, the organizers took us on an adventurous trip into the wilderness of Iceland. In the van we rented, I was accompanied by people from seven different countries. While driving around the Golden Circle, we played a little game: we created a Spotify playlist all together, in which each passenger chose music from their own country.

Our Icelandic host chose to play Icelandic hip-hop. When I told him how surprising it is for me that Iceland has hip-hop artists, he said: “We also have Icelandic reggae, do you want to hear?” As an ardent reggae fan, I said, “yes, please.” He played a song titled “Ai Ai Ai” by a band called Amabadama. I couldn’t understand the lyrics, but I was immediately carried away by the music. It sounded as authentic as some of my favorite 1980’s Jamaican artists. The horn section reminded me of the love songs by the legendary Gregory Isaacs and John Holt. The drum and the bass were heavy, exactly as proper reggae should sound. I thought it was recorded at least 25 years ago. But to my surprise, it was released in 2016, and the band is still active and popular.

As soon as I got back to Reykjavik after the trip, and with my new-found Wi-Fi connection, I checked out Amabadama’s debut album, called Heyrðu Mig Nú (translated to “hear me now”—a phrase typically used in Jamaican music). I also found out that one of the three lead singers, Steinunn, has a female hip-hop supergroup called Daughters of Reykjavik. This group rocks the stage with some very explicit lyrics, such as “I wish my pussy was my face, to make the world a better place.” It became known for the political messages in the group’s songs and its contribution to women’s rights.

When I was back in my home country, Israel, I contacted Steinunn, and recorded an interview for my radio show with her and her husband, Gnúsi, who is a lead singer and the producer of Amabadama (The third lead singer is Salka Sól Eyfeld, a popular Icelandic performing artist). They explained that they decided the band’s name should be an ambigram (i.e. the name can be read the same when mirrored) after a trip they took around the countryside of Iceland, and saw from the road how the mountains are reflected in the river. This kind of spirituality and creativity can also be heard in the band’s lyrics. For example, one of their more recent singles, titled “Gróðurhúsið” (“greenhouse”) was written by Steinunn, about a greenhouse, where a girl plans to grow herself and root up the weeds that are harmful for her self-growth.

Despite the lack of familiarity reggae has in Iceland as a genre, Gnúsi and Steinunn stated that they manage to reach a wide audience with their music and to get airplay. One of the band’s first singles, “Hossa Hossa”, became very popular with its dancehall vibe. “The song is about how I want to see the people when I’m standing on stage,” Steinunn explained. “I wanted to see everybody dancing and losing themselves in the music and shaking their body.” After watching videos from their live performances, I can confirm that the crowd indeed reacts accordingly.

“I think there was the surprise factor that made this song popular,” Gnúsi said. “It’s a small country, so it spreads quickly.” Steinunn added that “there are only two active reggae bands in Iceland nowadays. The reggae scene is not so big, and I think that most of our fans don’t listen to reggae from abroad. The music industry in Iceland is not as money-driven as in many other countries. Artists might not be able to make a living from their music and they need to have a second job. At the same time, it’s more free. You don’t get owned by a corporation that tells you what to do. Because some local artists became successful worldwide, people allow themselves to dream big and to try making it big. I think like 50% of the young people in Iceland today are rappers,” she said and laughed.

Steinunn’s female hip-hop group, “Daughters of Reykjavik”, became well-known after contributing to the 2014 transnational SlutWalk movement calling for an end to rape culture by writing a song titled “Drusla” (“slut”). Since then, they made an international impact and they tour around Europe often. When I asked Steinunn about the band’s provocative lyrics, she said: “I think that we’re making kind of mainstream hip-hop at the moment. We are eight girls on the stage. Being eight girls on stage, we feel very free and powerful. People in Iceland think that our songs are provocative, but we get a lot of love when we perform.”

Steinunn highlighted that both reggae and hip-hop are linked to social activism. “Rebelliousness is deeply rooted within both genres. They sprung from the need to use music to speak one’s mind and fight against oppression. Amabadama does it with political lyrics about social problems. Daughters of Reykjavik uses hip-hop to make space for females in a male-dominated scene.” However, Steinunn explained that it is not obviously linked to feminism. “There is a lot of misogyny in both genres, maybe especially in hip-hop. In a male-dominated scene, we are being constantly compared to the other few females in the business like there is only room for one at a time, whilst there can be an endless amount of male MC’s.”

Gnúsi and Steinunn said Amabadama intends to release songs in English in the future, in order to attract more listeners from abroad. “It’s a beautiful thing in modern days that it’s so easy to reach people from all over the world, especially coming from an isolated place like Iceland, in the middle of nowhere, in the ocean,” Gnúsi said. Just like how the band surprising music reached my own ears, it was indeed amazing for me to get a chance to discover that the music I love is being made in perhaps the most unexpected place in the world.

 

This article is part of the Discover series, a collaboration between the Music Moves Europe Talent Awards and Are We Europe. This project is cofunded by the Creative Europe programme.

Reggae í landi íss og elds

Jamaíka er þekkt um allan heim sem „land viðar og vatns.“ Á meðan er Ísland þekkt sem „land íss og elds.“ Fyrir utan þessi litfögru slagorð á ég erfitt með að ímynda mér ólíkari eyjar, sérstaklega þegar litið er til tónlistarinnar sem þaðan hefur sprottið. Eftir fjórðu heimsókn mína til Jamaíka, gat ég á engan hátt ímyndað mér að það fyrirfinndist íslenskt reggae. En lífið kemur manni sífellt á óvart.

Haustið 2018 var ég svo heppinn að fá að heimsækja land íss og elds þegar mér var boðið að halda fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í Reykjavík. Eftir ráðstefnuna fóru skipuleggjendur með okkur í ævintýralega ferð um óbyggðir Íslands. Í bílaleigubílnum sem við leigðum sat saman fólk af sjö ólíkum þjóðernum. Á miðri leið okkar um hinn margrómaða gullna hring fórum við í smá leik: við bjuggum til Spotify lagalista og setti hver farþegi inn á hann tónlist frá sínu heimalandi.

Íslenski gestgjafinn okkar ákvað að spila fyrir okkur íslenskt hip-hop. Þegar ég sagði honum hversu mikið það kæmi mér á óvart að á Íslandi væri hip hop sena sagði hann: „ Við erum líka með íslenskt reggae, viltu heyra það?“ Verandi mikill reggae aðdáandi, svaraði ég vitaskuld: „já takk!“ Hann setti lagið „Ai Ai Ai“ með hljómsveitinni Amabadama á fóninn. Ég skildi ekki textann, en lagið náði mér samt strax. Hljóðheimurinn var jafn ekta og hjá mörgum af mínum uppáhalds reggae listamönnum frá níunda áratugnum. Blásturskaflarnir minntu mig á ástarsöngva hinna goðsagnarkenndu Gregory Isaac og John Holt. Trommu og bassa sándið var þungt, akkúrat eins og reggae á að vera. Ég var viss um að lagið hefði verið tekið upp fyrir að minnsta kosti 25 árum. Mér til mikillar furðu var það gefið út árið 2016, og hljómsveitin er enn að störfum og nýtur mikilla vinsælda.

Strax og ég kom aftur til Reykjavíkur notaði ég nýfundna Wi-Fi tenginguna til þess að hlusta á fyrstu plötu Amabadama, Heyrðu mig nú, (ensk þýðing titilsins „Hear me now“ er frasi sem er oft notaður í tónlist frá Jamaíka). Ég uppgötvaði líka að ein söngkona sveitarinnar, Steinunn, er einnig meðlimur í rappsveitinni Reykjavíkurdætur. Sú hljómsveit er einungis skipuð tónlistarkonum sem stíga á svið og flytja beinskeytta texta á borð við, „I wish my pussy was my face, to make the world a better place.“ Hljómsveitin er þekkt fyrir það að vera pólitísk bæði á sviðinu og fyrir utan það og hefur lagt mikið af mörkum í baráttunni fyrir réttindum kvenna. 

Þegar ég kom aftur til heimalands míns, Ísrael, hafði ég samband við Steinunni og tók upp viðtal við hana og kærastann hennar, Gnúsa, fyrir útvarpsþáttinn minn. Gnúsi er einnig hluti af söng tríói Amabadama og sér einnig um að smíða takta hljómsveitarinnar og taka þá upp. (Þriðji meðlimur tríósins er ein vinsælasta söngkona Íslands Salka Sól Eyfeld). Þau útskýrðu fyrir mér að nafnið, Amabadama, væri ambigram (hægt er að spegla það í miðjunni) og þau fundu upp á því á ferð sinni um Ísland, þegar þau sáu fjöllin speglast í ánum. Þessi andlega áhersla í hugsun og sköpun endurspeglast einnig í textum hljómsveitarinnar. Til dæmis fjallar textinn við lagið „Gróðurhúsið“, sem Steinunn skrifaði, um gróðurhús þar sem að stúlka hefur hugsað sér að gróðursetja sjálfa sig og týna burt með rótum illgresið sem hindrar hana í að rækta sjálfið. 

Jafnvel þó að reggae senan á Íslandi sé örsmá halda Gnúsi og Steinunn því fram að tónlistin þeirra hafi náð til mjög breiðs hlustendahóps og að þau hafi fengið mikla útvarps spilun. Fyrsta lagið sem að þau gáfu út með Amabadama, dancehall smellurinn „Hossa Hossa“, varð til að mynda mjög vinsælt. „Lagið er í raun um það hvernig ég ímyndaði mér að tónlistargestir myndu vera þegar ég stæði á sviðinu að flytja lagið.“ útskýrði Steinunn.

„Allir dansandi að missa sig við tónlistina, hristandi líkamana.“ Eftir að hafa horft á myndbönd af lifandi flutningi hljómsveitarinnar get ég staðfest að þessar hugmyndir Steinunnar eru í algjöru samræmi við viðbrögð tónleikagesta við tónlist sveitarinnar. 

„Ég held að þetta lag hafi á vissan hátt komið fólki á óvart,“ segir Gnúsi, „Þetta er lítið land þannig að það er auðveldara að ná til fólks hratt.“ Steinunn bætir því við að „það eru bara tvær starfandi reggae hljómsveitir á Íslandi þessa dagana. Íslenska reggae senan er þannig mjög lítil og ég er nokkuð viss um að mikið af aðdáendum okkar hlusta ekki á erlenda reggae listamenn. Tónlistariðnaðurinn á Íslandi er ekki jafn peninga keyrður og í mörgum öðrum löndum. Tónlistarmenn geta oft ekki lifað eingöngu á tónlistinni og þurfa því að vinna fleiri störf samhliða. Þessu getur þó fylgt meira frelsi. Þú þarft ekki að binda þig stórfyrirtæki sem síðan stjórnar því sem þú gerir. Velgengni íslenskra tónlistarmanna utan heimalandsins hefur áhrif á þankagang íslenskra tónlistarmanna. Maður leyfir sér að vera með stóra drauma og stefna langt. Ég held að um það bil 50% af ungu fólki á Íslandi í dag séu rapparar.“ segir hún og hlær. 

Reykjavíkurdætur, rapphljómsveitin sem að Steinunn er hluti af, varð þekkt eftir að hafa lagt sitt af mörkum til Druslugöngunnar 2014 með laginu Drusla. Síðan þá hafa þær siglt á alþjóðleg mið og komið fram víðsvegar um Evrópu. Þegar ég spurði Steinunni út í ögrandi texta hljómsveitarinnar sagði hún: „Ég held að við séum að gera algjört meginstefnu hip-hop í dag. Við erum átta stelpur á sviðinu, frjálsar og kraftmiklar. Það ögrar auðvitað gömlum gildum. Mörgum á Íslandi finnst við ganga of langt en við fáum ekkert nema ást frá erlendum áhorfendum þegar við komum fram. 

Steinunn lagði áherslu á að bæði reggae og hip-hop eru í eðli sínu mjög samtvinnaðar félagslegum aktívisma. „Uppreisnareðlið er mjög rótgróið báðum stefnunum. Forvígismenn þeirra notuðu tónlistina sem andsvar gegn kúgun og annarskonar óréttlæti. Amabadama heldur í þessa hefð með pólitískum textum um félagsleg vandamál. Reykjavíkurdætur nota hip hop til þess að búa til rými fyrir sig í senu sem er mjög karllæg og til að takast á við misrétti.“ Steinunn heldur því samt fram að stefnurnar séu ekki endilega femínískar í eðli sínu. „Kvenfyrirlitning hefur lengi verið áberandi í textum og myndmáli innan þessara stefna, kannski sérstaklega í hip hopi“. Eins getur verið erfitt fyrir kvenkyns listamenn að ryðja sér rúms. Við erum stanslaust bornar saman við þær örfáu konur sem þrífast í þessum karllæga geira eins og það sé einungis rými fyrir eina okkar í einu á meðan að það virðist ótakmarkað rými fyrir karlkyns rappara. 

Gnúsi og Steinunn sögðu að Amabadama stefni á að gefa út efni á ensku í framtíðinni, til að ná til stærri hlustendahóps. „Það er ákveðin fegurð falin í því hversu auðvelt það er að ná til fólks allstaðar úr heiminum á þessum hátækni tímum, sérstaklega kannski þegar maður kemur frá svona einangruðum stað eins og Íslandi, þessari eyju í miðju hafi, óralangt frá öllu,“ segir Gnúsi. Það var vissulega fegurð í þeim óvenjulegu aðstæðum sem urðu til þess að ég uppgötvaði tónlist hljómsveitarinnar, og einnig magnað að komast að því að verið sé að skapa tónlistina sem ég elska á þeim stað í heiminum sem síst var von á.

 

Proud partners of THE music moves Europe awards

About

  • About MME Awards
  • Jury
  • Nominees 2019
  • Nominees 2020
  • Nominees 2021
  • Privacy policy

© 2021 All rights reserved

Partners

  • Partners

Media

  • News
  • Downloads
Facebook Twitter Instagram Youtube

We are using cookies to give you the best experience on our website.

You can find out more about which cookies we are using or switch them off in settings.

  • HOME
  • ARTISTS
  • NEWS
  • DISCOVER
  • ABOUT
Menu
  • HOME
  • ARTISTS
  • NEWS
  • DISCOVER
  • ABOUT
Facebook-f Twitter Instagram
Music Moves Europe Awards
Powered by  GDPR Cookie Compliance
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.

Strictly Necessary Cookies

The Cookies We Set

  • Site preferences cookies

    In order to provide you with a great experience on this site we provide the functionality to set your preferences for how this site runs when you use it. In order to remember your preferences we need to set cookies so that this information can be called whenever you interact with a page is affected by your preferences.

If you disable this cookie, we will not be able to save your preferences. This means that every time you visit this website you will need to enable or disable cookies again.

3rd Party Cookies

Third Party Cookies

In some special cases we also use cookies provided by trusted third parties. The following section details which third party cookies you might encounter through this site.

  • This site uses Google Analytics which is one of the most widespread and trusted analytics solution on the web for helping us to understand how you use the site and ways that we can improve your experience. These cookies may track things such as how long you spend on the site and the pages that you visit so we can continue to produce engaging content.For more information on Google Analytics cookies, see the official Google Analytics page.
  • From time to time we test new features and make subtle changes to the way that the site is delivered. When we are still testing new features these cookies may be used to ensure that you receive a consistent experience whilst on the site whilst ensuring we understand which optimisations our users appreciate the most.
  • We also use social media buttons and/or plugins on this site that allow you to connect with your social network in various ways. For these to work the following social media sites including; {List the social networks whose features you have integrated with your site?:12}, will set cookies through our site which may be used to enhance your profile on their site or contribute to the data they hold for various purposes outlined in their respective privacy policies.

Please enable Strictly Necessary Cookies first so that we can save your preferences!

Cookie Policy

More information about our Cookie Policy